Ég skráði mig í fjallamennskunám í Fjölbrautarskóla Austur Skaftafellssýslu (FAS) sem hefst í ágúst. Liður í náminu er að fara ferðir á eigin vegum og halda um þær dagbók eða skrá.
Þegar þetta er skrifað hef ég ekki fengið leiðbeiningar um hvernig skuli staðið að ferðunum eða skráningu þeirra. Hins vegar hef ég ákveðið að hefjast þegar handa við ferðabók fram að því að skólinn hefst.
Birt með fyrirvara um að ferðirnar séu gjaldgengar og rétt skráðar. Ella felli ég þær út síðar.
No comments:
Post a Comment